laugardagur, 31. júlí 2004

Tilraun

Ég ætlaði að setja inn vefmyndavél frá Eyjum en hún er eitthvað biluð hjá þeim(var í lagi fyrir nokkrum dögum), þeir eru sennilega búnir að "skemma" hana viljandi :o). Sérð þú annars einhverja mynd úr Eyjum ef þú smellir á linkinn hérna fyrir ofan??? Svaraðu í "comment" kerfinu fyrir neðan færsluna.

Hér vefmyndavél úr Reykjavík í staðinn. Til að fá nýjasta "update" af myndinni er ýtt á F5 takkann efst á lyklaborðinu.


Rétt er að taka það fram að myndavélin er af vefnum www.esso.is. Ég vona að þeir verði ekki mjög sárir þó að ég hafi ekki beðið um leyfi.

Engin ummæli: