miðvikudagur, 21. júlí 2004

Af hverju sjö?

Lítið að frétta.  Við Siggi Sig fengum okkur hvítvín í gær, ekki af því að okkur langaði í það heldur vegna þess að það var það eina sem var til í ísskápnum.

Vil að lokum minna á dauðasyndirnar sjö og höfuðdyggðirnar sjö:

Dauðasyndirnar:
Hroki, öfund, reiði, þunglyndi, ágirnd, ofát og munúðlífi.
 
Höfuðdyggðirnar:
Viska, hófstilling, hugrekki, réttlæti, von, trú og kærleikur.*ps. munúðlífi er til sem orð.

Engin ummæli: