föstudagur, 2. júlí 2004

Spekingar spjalla...

Hef lítið að segja en í tilefni af landsmóti hestamanna langar mig að benda á umræðu á annarri bloggsíðu þar sem fróðir menn spjalla um hross og ýmislegt sem þeim viðkemur. Þar eru fremstir í flokki þeir bræður Helgi og Garðar, vel þekktir í hestaheiminum. Þess má geta að Samúel Örn hefur alla sína hestavitneskju frá þeim. Smellið hér. Af síðu Helga.

Annars líst mér ekkert á þetta landsmót.

Engin ummæli: