fimmtudagur, 8. júlí 2004

Könnun

Ég er að prófa að setja inn könnun hérna á þetta blogg, takið þátt endilega. Þetta var einhver könnun sem var sjálfgefin í upphafi, ég límdi bara einhvern kóða inn í HTML-ið.
Þarna
*Uppfært: Búinn að þýða könnunina yfir á íslensku án séríslenskra stafa þó. Skýlaus krafa af hálfu Bjórmálaráðherra sem ekki var hægt að skorast undan.
Það má búast við því að niðurstöðurnar úr þessari könnun verði sláandi og muni jafnvel hafa áhrif á líf á öðrum plánetum!Talandi um kannanir, kjósum Eið Smára sem fyrirliða Chelsea á heimasíðu félagsins(neðar til vinstri). Heimasíða Chelsea FCEngin ummæli: