fimmtudagur, 5. ágúst 2004

Hollywood - Hella - Þykkvibær

Samkvæmt 11. lið í fundargerð Hreppsnefndar Rangárþings-Ytra þá mun myndin "A Little Trip To Heaven" verða tekin upp að hluta á Hellu og í Þykkvabæ. Sigurjón Sighvatsson er framleiðandi og Baltasar Kormákur er leikstjóri. Leikarar í myndinni eru t.d. Forest Whitaker og Julia Stiles. Alltaf gaman að svona bulli en maður veit samt ekkert hvað þetta verður viðamikið náttúrulega, kannski verður bara tekið upp eitt 4 sekúndna atriði þar sem aukaleikari er að beygja sig eftir eldspýtustokk. :)


Forest Whitaker

Nýjustu myndir:
Phone Booth (2002)
Panic Room, The (2002)
Feast of All Saints (2001)
Fourth Angel, The (2001)
Follow, The (2001)
Green Dragon (2001)
Battlefield Earth (2000)
Four Dogs Playing Poker (1999)
Witness Protection (1999)
Light It Up (1999)
Ghost Dog: The Way of the Samurai (1999)
Body Count (1998)
Hope Floats (1998)
Phenomenon (1996)
Species (1995)


Julia Stiles

Nýjustu myndir:
Mona Lisa Smile (2003)
Carolina (2003)
A Guy Thing (2003)
The Bourne Identity (2002)
O (2001)
The Business of Strangers (2001)
Save the Last Dance (2001)
State and Main (2000)
Hamlet (2000)
Down to You (2000)
10 Things I Hate About You (1999)
Wide Awake (1998)
Wicked (1998)
Before Women Had Wings (1997)
The Devil's Own (1997)
I Love You, I Love You Not (1996)


Garon - alltaf næstfyrstur með fréttirnar!

----------------------------

Og annað; Vefmyndavélin úr Eyjum er komin í gagnið aftur eftir "bilun" sem átti sér stað akkúrat þegar Þjóðhátíðin var í gangi, mjög mikil fiskifýla af þessu máli. Sjá færslu neðar.

Engin ummæli: