fimmtudagur, 16. september 2004

Hnoðri í norðri verður að veðri þótt síðar verði

Í gær var fyrirlestur um Kröfurétt sem var ansi fróðlegur og nokkur skemmtilegur bara verð ég að segja. Margt í Kröfurétti kemur við okkar daglega líf eins og til dæmis samningar og loforð allskonar. Til dæmis er fróðlegt að vita að munnlegur samningur er alveg jafn rétthár og skriflegur nema hvað að það getur oft verið erfiðara að sanna tilvist munnlegs samnings, þá er gott að hafa pottþétt og hlutlaus vitni. En nóg um það ég var að muna að ég á eftir að bora fyrir hillum og hengja ýmislegt upp á veggi hér. Meira síðar. Adios.

Hver er þetta?:


Engin ummæli: