sunnudagur, 3. október 2004

Áhugavert...?

Innlent | mbl.is | 3.10.2004 | 12:19

Sneri sig illa á fæti við fall í Kárahnjúkum

Lögregla á Egilsstöðum fékk tilkynningu á tíunda tímanum í morgun um að starfsmaður við Kárahnjúkavirkjun hefði fallið niður af steypujárnageymslu og meiðst. Í ljós kom að maðurinn hafði snúið sig illa á fæti við fallið. Ekki þurfti að fara með manninn til skoðunar á Egilsstöðum vegna slyssins.

Engin ummæli: