þriðjudagur, 12. október 2004

Firefox og Thunderbird

Get Firefox!

Smelltu á myndina hér fyrir ofan og fáðu þér Firefox vafrann í tölvuna þína. Ég er búinn að vera að nota hann í þónokkurn tíma og hann er bullandi góður, trust me. Ekkert vesen eins og með Internet Explorer vafrann sem Microsoft er með. Svo er ég líka með Mozilla Thunderbird e-mail forrit sem er snilld, frá sama fyrirtæki og vafrinn. Þú getur flutt favorites, póstföng og allt svoleiðis á milli í báðum forritum þannig að þú þurfir ekki að byrja upp á nýtt aftur í því ferli. Til að ná í póstforritið er smellt á myndina hér fyrir neðan.

Get Thunderbird

Engin ummæli: