fimmtudagur, 27. janúar 2005

Skrýtnivísitalan

Ég virðist vera svona þokkalega normal, bjóst samt við að ég væri meiri meðaljón. Vill einhver vera meðaljón? Viltu meðal Jón? Jæja hafðu það eins og þú vilt.

Taktu prófið með því að smella á myndina neðst í pistlinum og segðu svo frá í comment.


Thanks for taking the Weird Quotient test

Your score is:

93

Of all the weird test takers:

61% are more weird,
11% are just as weird, and
27% are more normal than you!
Engin ummæli: