fimmtudagur, 14. september 2006

Góður pistill

Mikið er ég eitthvað sammála þessu hjá Jóni Gnarr...Þetta finnst mér ekki bara eiga við um kvenréttindaumræðuna heldur einnig þegar ýmsir aðrir hópar eru að kvarta. Það er oft tilhneiging til að kenna öðrum um ófarir sínar.