þriðjudagur, 4. október 2005

Ávarp

Góðir íslendingar!

Ég bið ykkur öll að minnast áa okkar og ættjarðar.

Megi blessun Guðs og gjöful náttúra færa Íslendingum gæfu um alla framtíð.

Varist hljóðláta trompetinn, og munið, að á bakvið fjallið er annað fjall.

Engin ummæli: