þriðjudagur, 23. maí 2006

Hér erum vidErum í baenum Castelldefels...

Jaeja thad er tilefni til ad blogga smá hérna. Tilefnid er thad ad vid fengum loksins mat í dag sem vid vorum ánaegd med, thó erum vid búin ad vera hér í 6-7 daga. Maturinn gódi fékkst á Hard Rock Café. Spánverjarnir eru agalegir í eldamennskunni og fá falleinkunn ad ollu leiti á thví svidinu. Og svo taladi thjónninn ágaeta ensku sem er ekki sjálfsagt mál hér um slódir. Laet thetta duga núna...

Engin ummæli: