þriðjudagur, 28. desember 2004

Sérstaklega fyrir Björn

Síðasta umferð fór þannig að Bjössi og Gúrkan fengu 600 stig og þar af leiðandi flest stig af þeim sem eru í hópnum Apollon. Ég er enn efstur og jók forskot mitt. Ánægður Björn?

Það er önnur umferð í dag og á morgun, ég held að það sé síðasta umferð ársins og því má segja að keppnin sé hálfnuð. Sjáum til hvort að ég taki ekki nettan pistil að þeirri umferð lokinni.

Engin ummæli: