þriðjudagur, 14. desember 2004

Fantasy blog

Óhætt að segja að skorið hafi verið mjög spes þessa umferðina:Tinni og Wenger's understudy eru jafnir á toppnum, Góðbjór Albions hlýtur að vera súr. Ég dett niður í 5. sæti úr því fjórða, Hudz stóð sig nokkuð vel, of vel. Gúrkan og Butts eru eitthvað að láta vita af sér þarna niðri. Wallabees virðast heillum horfnir, eða hvað? Mendoza skeit alvarlega í sig og er kominn í skorflokk með Ólafsrauð sem hlýtur að teljast mjööög slæmt. Lítur út fyrir að Kingpin sé ekki að spá í þetta.

Ég verða að viðurkenna að ég skil ekki alveg það sem stendur á forsíðunni á Draumadeildarsíðunni. 3 umferðir eftir? Ég skil það að verðlaunum sé skipt fyrir og eftir áramót en munu stig núllast um áramót??? Veit það einhver?


ps.
Er annars bara að lesa og því er ég ekki aktívur í neinu þannig séð - semsagt til að útskýra bloggleysi og annað leysi.

Engin ummæli: